
Upplag var stofnað árið 2014 utan um framleiðsludeild sem var áður rekin undir hljómplötuútgáfunni Record Records.
Við sérhæfum okkur í framleiðslu á geisladiskum og vínyl plötum fyrir stóra og smáa útgefendur.
Við bjóðum eingöngu uppá hágæða framleiðslu. Geisladiskarnir og vínyl plöturnar eru pressaðar erlendis hjá samstarfsaðilum okkar.