Um Okkur

Upplag logo grey-23

Upplag var stofnað árið 2014 utan um framleiðsludeild sem var áður rekin undir hljómplötuútgáfunni Record Records.

Við sérhæfum okkur í framleiðslu á geisladiskum og vínyl plötum fyrir stóra og smáa útgefendur.

Við bjóðum eingöngu uppá hágæða framleiðslu. Geisladiskarnir og vínyl plöturnar eru pressaðar erlendis hjá samstarfsaðilum okkar.

Smelltu hér til að hafa samband.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>